Allir jarðaeigendur nema einn á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar á austurbakka Þjórsár hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir lýsa sig andsnúna því að virkjunin verði byggð.
Allir jarðaeigendur nema einn á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar á austurbakka Þjórsár hafa undirritað yfirlýsingu þar sem þeir lýsa sig andsnúna því að virkjunin verði byggð.