Fyrsta deild karla hófst í dag þegar að fimm leikir voru á dagskrá.

Selfyssingar unnu óvæntan 3-2 útisigur á Víkingi Reykjavík en þetta var fyrsti leikur liðsins í 1.deild í 15 ár.