Nú er komið að því, ÍBV Íþróttafélag vantar fólk til að aðstoðar í Herjólfsdal í dag og næstu daga. Það verður byrjað eftir hádegi og í kvöld, við frágang í götum og það sem lagfæra þarf undir nýjar túnþökur á nokkrum stöðum í Dalnum. Hvetjum alla sem aðstöðu hafa, til að njóta útiveru, og hjálpa okkur að lagfæra tjaldstæðin. Margar hendur vinna létt verk.