Vegna óviðráðanlegra orsaka kemur fréttablaðið Vaktin ekki út í þessari viku. Lesendur blaðsins eru beðnir velvirðingar á þessu en Vaktin verður á sínum stað í næstu viku, föstudaginn 23. maí.