Hlynur Sigmarsson, sem um árabil stóð í fylkingarbrjósti handknattleiksdeildar ÍBV og setið hefur í stjórn Handknattleiks-sambandsins síðan í vor, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns á ársþingi HSÍ sem fram fer á morgun, laugardag. Í tilkynningu frá Hlyni segir: Verkefnin eru mörg og krefjandi.