Föstudagskvöldið 16. maí verður hátíð í Knarrarósvita við Stokkseyri í tilefni af menningarhátíðinni Vor í Árborg.

Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, dómkirkjuprestur í Reykjavík, rifjar upp sögur af gönguferðum föðurs síns Páls Ísólfssonar, tónskálds, út að vitanum. Einnig verður saga Knarrarósvita rifjuð upp.