Eins og fram hefur komið verður sveitarhátíðin Fjör í Flóanum haldin nú í lok mánaðarins, eða dagana 30. maí – 1. júní.

Undirbúningur er í fullum gangi og verður margt á seyði.