Agnes Geirdal, formaður Félags skógarbænda á Suðurladi, afhenti fyrir stuttu Landsamtökum skógareigenda og öðrum skógarbændafélögum nýjan fána félagsins en Félag skógarbænda hafði staðið fyrir samkeppni varðandi merki félagsins.