Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir verður sett í embætti sóknarprests Selfosskirkju frá júlíbyrjun til októberloka á meðan sr. Gunnar Björnsson er í leyfi frá störfum.
Sr. Guðbjörg þjónar við Háteigssókn í afleysingum um þessar mundir, en starfaði þar á undan við Sauðárkrókskirkju.