Sumarstúlkukeppni Vestmannaeyja 2008 fer fram í Höllinni þann 21. júní nk. Alls munu 15 stúlkur taka þátt í ár. Keppnin mun verða með svipuðu sniði og undanfarin ár, þar sem stelpurnar munu koma fram í opnunaratriði, tískusýningum og kjólainnkomu auk þess sem ýmis önnur skemmtiatriði verða í boði. Veisluþjónusta Einsa kalda mun sjá um matinn og kynnir kvöldsins er hinn eini sanni Bessi hressi sem kemur frá Selfossi og hefur mikla reynslu, var meðal annars kynnir á ungfrú Suðurland 2008. Eftirfarandi stúlkur taka þátt í keppninni í ár: