Laugardagur 31. maí
Dagskrá á Svartaskersbryggju
Kynnir: Bergsveinn Theódórsson
13:00 Skemmtisigling.
14:00-17:00 Kappróður, koddaslagur, reiptog, leiktæki, ökuleikni glæpagengisins og fleira.
Harmonikkufélag Suðurlands annast tónlistarflutning.

20:30 -23:30 Bryggjutónlist. Fram koma hlómsveitirnar Fargan, Svartasker og 3 hjól undir Baldri.

Dansleikur Knattspyrnufélagsins Ægis í Versölum um kvöldið.