Fjöregg Vestmannaeyinga hefur verið til meðferðar á Alþingi, í samgönguráðuneyti og Siglingastofnun síðustu daga og vikur. Þarna á ég við málefni Landeyjahafnar sem á verða tilbúin árið 2010 og um mitt það ár á ný ferja að vera tilbúin til að hefja siglingar milli hennar og Eyja.