Umræðan um brot Magnúsar Skúlasonar, geðlæknis á Sogni, sem vikið hefur verið frá störfum fyrir að svíkja út lyf í nafni skjólstæðinga sinna hefur reynt mjög á starfsfólkið á réttargeðdeildinni að sögn Drífu Eysteinsdóttur, deildarstjóra þar.