Rétt fyrir hádegi barst Eyjamönnum, Vestmannaeyjabæ og Vinnslustöðinni, ósk um frekari frest á svari ríkisins vegna tilboðs þeirra í smíði á ferju í Landeyjahöfn.