Jói danski heldur upp á 80 ára afmælið í dag

Kæru vinir!Í tilefni af 80 ára afmælisdegi mínum þá langar mig að bjóða ykkur að þiggja kaffi í sal Eyjabústaða föstudaginn 30 maíFrá kl 16.00 – 19.00 Gaman væri að sjá sem flesta. Jói Danski. (meira…)

Engin niðurstaða í dag?

Samkvæmt nokkuð öruggum heimildum Eyjafrétta mun ekki verða tekin ákvörðun varðandi tilboð Vinnslustöðvar og Vestmannaeyjabæjar í rekstur og smíði Bakkafjöruferju á fundi ríkisstjórnarinnar sem nú er að hefjast. Ríkiskaup hafa enn á ný beðið um frest til að svara tilboði heimamanna og hefur hið opinbera nú frest til klukkan 16 föstudaginn 6. júní. (meira…)

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja kemur út í dag

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2008, 58 árgangur, kemur út í dag, fimmtudaginn 29. maí. Blaðið er eins og síðustu ár undir dyggri ritsjótn Friðriks Ásmundssonar frá Löndum. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.