Föstudaginn 23. maí síðastliðinn brautskráði Fjölbrautaskóli Suðurlands 117 nemendur, þar af 50 stúdenta.

Meðal nýstúdenta var Þór Sigurðsson, fangi á Litla-Hrauni, sem útskrifaðist af félagsfræðibraut. Þór flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema.