Í síðustu viku var gerð tilraun til innbrots í sundlaugina á Stokkseyri.

Aðfaranótt mánudags var brotist inn í sundlaugina og skiptimynt stolið um það bil sexþúsund krónum.