Á ÞINGLOKADEGI vorsins var samþykkt frumvarp til innheimtulaga, sem og frumvarp um neytendalán og frumvarp til breytinga á samkeppnislögum.
Með þeim urðu alls 17 frumvörp frá viðskiptaráðuneytinu að lögum í vetur og er það harla góður árangur enda starfsfólk ráðuneytisins unnið myrkranna á milli þetta fyrsta ár nýrrar ríkisstjórnar.