Grunnskólanemendur í Reykjavík og í Suðvesturkjördæmi stóðu sig best í samræmdu prófunum, sem lögð voru fyrir nemendur í 10. bekk í vor.

Nemendur í Suðurkjördæmi stóðu sig hins vegar verst, samkvæmt fyrstu niðurstöðum.