Ólafur Örn Haraldsson, verkefnisstjóri á vegum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir að þjónustumiðstöðvarnar á jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi verði opnar lengur til að aðstoða íbúana.

Frá laugardegi fram á fimmtudag höfðu 340 manns komið með skráðar óskir á þjónustumiðstöðvarnar.