Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun laugardaginn 7. júní. Þetta verður í nítjánda sinn sem fjölmennasti íþróttaviðburður landsins er haldinn.

Árlega taka um 15000 – 17000 þúsund konur þátt og á síðasta ári var hlaupið frá 100 stöðum hérlendis og 22 stöðum erlendis.