Fréttablaðið Vaktin kemur ekki út í júnímánuði vegna sumarfría. Næsta tölublað Vaktarinnar verður hins vegar á sínum stað föstudaginn 4. júlí.