Andrea hefur starfað í útvarpi í aldarfjórðung og er hafsjór af fróðleik um tónlist, erlenda sem íslenska. Hún segir að of margir íslenskir tónlistarmenn noti enska texta.

„Ég held að enskan sé ekki það sem kemur fólki á erlendan markað. Auk þess má ekki gleyma að tónlist með íslenskum textum er nær hjarta þjóðarinnar og lifir betur með henni á íslensku.“

Sjá drottningarviðtal” við Andreu í Morgunblaðinu í dag 8. júní.