Aðalsafnaðarfundur Þorláks- og Hjallasóknar verður í kvöld 12. júní kl. 20:00 og hefst með helgistund. Upphaflega átti þessi fundur að vera 29. maí en var sjálffrestað vegna þess að þann sama dag reið yfir Suðurlandsskjálfti upp á 6,1 -6,7 á Richterkvarða. Enginn leið þó líkamlega kvöl í sóknunum en hina andlegu pínu getur enginn mælt.