Mjólkursamsalan er að hefja sölu á skyri á Bretlandsmarkaði.

Tilraunasendingar hafa farið í nokkrar heilsubúðir í London og nágrenni og stefnt er að því að Skyr.is verði til sölu í mörgum smásöluverslunum í haust.