Farið var frá Stokkseyri laugardaginn 14. júní sl. kl.10:00 og voru 16 heimamenn sem fóru frá Ásgeirsbúð, þar sem eldri borgarar eru með félagsmiðstöð, og ekið sem leið lá til Reykjavíkur.

Komið við í Mjóddinni og þar bættust í hópinn 14 manns brottfluttra Stokkseyringa.

Lagt af stað frá Reykjavík kl. 11:00