Átta leikir eru í 32-liða úrslitum Visa-bikars karla í kvöld. Mörg lið úr Landsbankadeildinni verða á ferðinni en þau mætast þó ekki innbyrðis.

Þá er einn leikur í fyrstu deild kvenna í kvöld. Allir á völlinn!

VISA-bikar karla:
18:00 Breiðablik – KA (Kópavogsvöllur)
19:15 Þór – Valur (Akureyrarvöllur)
19:15 Keflavík – Stjarnan (Sparisjóðsvöllurinn Keflavík)
19:15 Fjarðabyggð – FH (Eskifjarðarvöllur)
19:15 Fjölnir – KFS (Fjölnisvöllur)
19:15 Fram – Hvöt (Laugardalsvöllur)
19:15 KR – KB (KR-völlur)
19:15 Hamar – Selfoss (Grýluvöllur)

1.deild kvenna A riðiill:
20:00 ÍBV – GRV (Hásteinsvöllur)