Miðvikudaginn 18.júní var undirritaður samstarfssamningur milli Rannsóknarstofu í íþrótta- og heilsufræðum KHÍ og Sveitarfélagsins Árborgar.

Samningurinn var undirritaður í sól og blíðu á íþróttasvæðinu við Engjaveg að viðstöddum þátttakendum í rannsókninni sem Árborg mun styrkja.