Frár VE, sem nú er að landa í Vestmannaeyjum, var með brak úr bát, sem hann fékk í trollið út af Reynisfjalli í síðustu veiðiferð. Sindri Óskarsson, skipstjóri á Frá, sagði að þarna væri um að ræða hlut af brú Ófeigs VE sem sökk út af Vík í desember 2001.