Í tilefni 35 ára frá goslokum, óskaði goslokanefndin eftir tillögum að merki 35 ára gosloka. Hugmynd Guðjóns Ólafssonar frá Gíslholti varð fyrir valinu. Einkar táknrænt og smekklegt merki.

Það verður sett á fána og veifur, sem Fimleikafélagið Rán mun selja í goslokavikunni.