Smíði Vestmannaeyjaferju fór í útboð hjá Ríkiskaupum 19. júní sl. og er frestur skipasmíðastöðva til þess að skila tilboðum til 14. ágúst 2008. Gert er ráð fyrir að ferjan verði 60-70 metrar á lengd og 15-17 metrar að breidd.