Spá Veðurstofunnar fyrir næstu daga, er afar hagstæð og ekki útlit fyrir annað en Shellmótið verði leikið í blíðu. Spáin er þannig: Hæg vestlæg átt eða hafgola. Bjartviðri, en reikna má með síðdegisskúrum bæði í dag og á morgun. Hiti 11 til 17 stig, en 4 til 9 í nótt.