Stokkseyrarkortin eru kort sem gefa frá 20 upp í 50 % afslátt af skemmtilegum dögum á Stokkseyri og lágmarks eldsneytiskostnað, því með kortinu fæst auka 7 krónu afsláttur af lítraverði á Shellskálanum á Stokkseyri og frábært hamborgaratilboð að auki.

Stokkseyri er aðeins um 60 km. fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Förum ekki langt yfir skammt”

Stokkseyrarkortið gildir fyrir: