Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag konu til þess að greiða 200 þúsund krónur í sekt fyrir nytjastuld og umferðarlagabrot.