Næstkomandi fimmtudagskvöld, 25. júní kl. 22.00, verður hin árlega Jónsmessunæsturganga. Gengið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Helgafell, Sæfell og til baka vestur Hamarinn aftur að Íþróttamiðstöðinni. Sundlaugin verður opin þetta kvöld til kl. 01.00.