Sindri Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Skipalyftunnar. Tók hann við starfinu 1. júní sl. Sindri er 25 ára gamall, og er að ljúka hagfræðinámi. Kærastan hans Hildur Sólveig Sigurðardóttir, er sjúkraþjálfari og starfar sem slíka á Sjúkrahúsinu hér.