Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs, sem haldinn var í gær, gerði Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs, grein fyrir viðræðum við verktaka um jarðvegsframkvæmdir við fjölnota íþróttahús við Hásteinsvöllínn. – Verkið hefur tekið nokkrum breytingum frá því að öllum tilboðum í það var hafnað þann 23. maí 2008.