Allmargir bændur á Suðurlandi hafa nú þegar lokið 1. slætti sem hlýtur að teljast óvenju snemmt, þ.e. að ljúka honum í júní. Víðast hvar hefur viðrað vel til heyskapar, verið góður þurrkur og ættu því að hafa náðst hey með hámarksgæðum.
Allmargir bændur á Suðurlandi hafa nú þegar lokið 1. slætti sem hlýtur að teljast óvenju snemmt, þ.e. að ljúka honum í júní. Víðast hvar hefur viðrað vel til heyskapar, verið góður þurrkur og ættu því að hafa náðst hey með hámarksgæðum.