Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur upplýsti í gær þrjú þjófnaðarmál sem tilkynnt hafa verið til lögreglu á undanförnum þremur mánuðum. Um er að ræða þjófnað á skjávarpa og effect-ljósi sem Leikfélag Vestmannaeyja var með í láni frá Vestmannaeyjabæ.