Einn af okkar tryggustu lesendum er Sigríður Högnadóttir, Sísi í Tryggingamiðstöðinni. Hún sendir okkur oft myndir og þá helst náttúrulífsmyndir enda hefur hún einstakt auga fyrir náttúrunni og því sem þar er að gerast.