Ferðin til Grímseyjar gekk vel. Morgunhlaðborð í Grímsey var í boði Kvenfélagsins, Sveitarfélagsins og Kiwanis manna sem einnig styrktu þau málefnið um 100.000 krónur og erum við þeim ævinlega þakklát síðan fengu áhafnarmeðlimir persónulega skoðunarferð um eyjuna og súpu í boði veitingarstaðsins Kríunar sem kom sér vel fyrir sjóferðina sem var fyrir höndum. Takk Grímseyingar fyrir frábærar viðtökur þið eruð höfðingjar heim að sækja.