1. deildarlið ÍBV karla, fær Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld. Hefst leikurinn kl. 20.00 á Hásteinsvelli. Miðað við stigatöfluna, ætti þessi viðureign að verða leikur kattarins að músinni. En þannig gerast kaupin ekki á eyrinni.