KS/Leiftur og Selfoss gerðu 1-1 jafntefli í 1. deild karla í dag en lið Selfoss er í öðru sæti deildarinnar og hefur því misst topplið ÍBV fimm stigum fram úr sér í toppbaráttunni. KS/Leiftur lyfti sér upp úr fallsæti með stiginu, eru í tíunda sæti af 12 með 6 stig.

Smelltu hér til að sjá stöðuna í deildinni.

KS/Leiftur 1-1 Selfoss
1-0 Agnar Þór Sveinsson
1-1 Henning Eyþór Jónasson