Bryggjúhátíð Brú til brottfluttra” verður haldin á Stokkseyri dagana 10. júlí til 14. júlí n.k.

Það eru Hrútavinir við Suðurströndina sem hafa forystu um hátíðina í umboði breiðfylkingar meðal heimamanna. Þetta er fimmta Bryggjuhátíðin og að þessu sinna eru sérstakir samstarfsaðilar Ungmennafélag Stokkseyrar sem fagnar 100 ára afmæli og Búnaðarfélag Stokkseyrarhrepps sem fagnar 120 ára afmæli.

Sjá dagskrá undir meira.