Laugardaginn 26. júlí eru liðin 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Heklu.

Af því tilefni verður haldin afmælishátíð á sjálfan afmælisdaginn á íþróttasvæðinu á Hellu.

Dagskráin hefst kl. 13:00 með fjölskyldutugþraut á íþróttavelli þar sem fjölskyldan keppir saman í fjölbreyttum greinum.