Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands úthlutaði á fundi þann 2. júlí s.l. styrkjum til atvinnuþróunar á Suðurlandi. Fundurinn var haldinn í Þingborg í Flóahreppi.

Til úthlutunar voru 5 milljónir króna.

32 umsóknir bárust og af þeim uppfylltu 23 skilyrði fyrir styrk.

Eftirtaldir hljóta styrk: