Um verslunarmannahelgina verða Bogomil og Miljónamæringarnir með
miðnæturtónleika í Þrastalundi við Sogið.
Þeir verða bæði föstudag 1. og laugardag 2. ágúst. og hefjast, já
hvern skyldi gruna, á miðnætti.