Verslunarmannahelgin nálgast og spáin sem hér er birt gefur grófa mynd af veðrinu um helgina. Hafa ber í huga að spár helgarinnar verða nákvæmari þegar nær dregur. Spáin verður endurskoðuð aftur á morgun, 29. júlí.