Topplið ÍBV tapaði fyrir Stjörnunni í 1. deild karla í kvöld en Björn Pálsson skoraði sigurmarkið undir lok leiksins.
Þá vann Selfoss sem er í öðru sæti 2-1 sigur á KA og er því aðeins þremur stigum frá ÍBV sem er í toppsætinu.
Stjarnan 1-0 ÍBV
1-0 Björn Pálsson (’86)
Selfoss 2-1 KA:
1-0 Sævar Þór Gíslason
2-0 Henning Eyþór Jónasson
2-1 Andri Fannar Stefánsson