Á fimmtudag:
Austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast með suðurströndinni og norðvestantil. Lítilsháttar væta suðaustantil, sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina, en bjartviðri víðast hvar annars staðar. Hiti víða 16 til 24 stig, hlýjast á Vesturlandi.